Mótun stefnu í ferðaþjónustu á Vestfjörðum - Hólmavík 9. maí
09.05.2025
Fréttir

Mótun framtíðar í ferðaþjónustu á Vestfjörðum
Markaðsstofa / Áfangastaðastofa Vestfjarða stendur fyrir opnum fundum þar sem unnið verður með gerð nýrrar áfangastaðaáætlunar.
Í áfangastaðaáætlun Vestfjarða er staða ferðaþjónustunnar skoðuð og sett fram framtíðarsýn, markmið og leiðir að þeim. Í áætluninni er leitast við að sjá þessa þróun frá mörgum ólíkum sjónarhornum og að taka tillit til sem allra flestra sem eiga hagsmuna að gæta
Kaffi & með því og tækifæri til að hafa áhrif í boði
https://www.vestfirdir.is/is/vidburdir/motun-stefnu-i-ferdathjonustu-a-vestfjordum-holmavik