Jóhanna Ösp kjörin oddviti Reykhólahrepps
21.06.2024
Fréttir
Jóhanna Ösp Einarsdóttir
Á sveitarstjórnarfundi 19. júní var samkvæmt samþykktum um stjórn Reykhólahrepps, kosnir oddviti og varaoddviti til eins árs.
Jóhanna Ösp Einarsdóttir var kosin oddviti í stað Árnýjar Huldar Haraldsdóttur og Hrefna Jónsdóttir var kosin varaoddviti í stað Jóhönnu Aspar.
Hrefna Jónsdóttir