Fara í efni

Húsnæðisáætlun 2024

23.12.2023
Fréttir
Hellisbraut
Hellisbraut

Húsnæðisáætlum Reykhólahrepps er aðgengileg hér á vefnum.

Hún byggir á mannfjöldaspá, mati á íbúðaþörf og atvinnuástandi. Markmið Reykhólahrepps er að byggja minni íbúðir, 2 - 3 herbergja fyrir yngra fólk og einstaklinga sem vöntun er á í störf á Reykhólum. Mest eftirspurn er eftir íbúðum í parhúsum/tvíbýli, eða raðhúsum, en minnst í einbýli.

Þegar liggja fyrir deiliskipulagðar lóðir fyrir einbýlishús, par- og raðhús í deiliskipulagsáætlunum á Reykhólum til að mæta húsnæðisþörf í bili. Farið var í gatnagerð og lagnir á árinu 2023 og lóðir gerðar byggingarhæfar