Fara í efni

Gróskudagur Skógræktarfélagsins Bjarkar á sunnudag

24.07.2025
Fréttir

Sunndaginn 27, júlí, kl. 14 ætlar skógræktarfélagið Björk að vera með gróskudag inn á Barmahlíð. Markmiðið er að undirbúa gönguleið að ofanverðu, setja niður nýtt ruslaskýli sem hann Dalli smíðaði fyrir okkur, einnig að hafa gaman saman.

Við erum með eitthvað af tækjum og tólum en frábært ef einhver á klippur eða sagir að koma með.

Grillaðar pylsur að hætti skógarbúa.

Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta og njóta.

Kveðja,

Stjórn skógræktarfélagsins