Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Heimamanna
28.12.2025
Fréttir
Þann 29. desember verður fyrsta opnun flugeldasölu Björgunarsveitarinna Heimamanna.
Opnunartímin er svona:
mánudaginn 29. 12. 19:00 - 21:00
þriðjudaginn 30. 12. 10:00 - 21:00
gamlársdag 31 .12. 11:00 - 15:00
Það verður posi á svæðinu, en einnig er hægt að leggja inn á kt. 430781-0149. banki.0153-26-000781 ef fólk vill styrkja okkur á annan hátt.
Við erum staðsett með söluna í Hlunnindasýningunni