Fara í efni

Bólusetning við Influensu og Covid-19

10.10.2023
Fréttir

Bólusetning við Influensu og Covid-19

Taka má báðar bólusetningarnar samtímis

Inflúensubólusetning er einungis í boði fyrir forgangshópa

Forgangshópar eru:

  • 60 ára og eldri
  • Yngri en 60 ára með undirliggjandi sjúkdóma (hjarta-, lungna- og lifrarsjúkdóma, sykursýki, illkynja sjúkdómar og aðrir ónæmisbælandi sjúkdómar).
  • Heilbrigðisstarfsmenn
  • Þungaðar konur
  • Börn fædd 2020 og yngri sem náð hafa 6 mánaða aldri

 

Covid-19 bólusetning

Covid-19 bólusetning er í boði fyrir sömu forgangshópa og Inflúensubólusetning en er þó ekki í boði fyrir börn yngri en 5 ára

 

Minnum fólk sem mætir í bólusetningu á að gott er að mæta í stuttermabol og gera ráð fyrir að bíða í 15 mínútur eftir að bólusetning hefur verið gefin.

 

Bólusett verður eftirfarandi daga:

Föstudagur 13. október í Búðardal

Miðvikudagur 18. október á Reykhólum og í Búðardal

Föstudagur 27. október í Búðardal

ATH. að panta þarf tíma í bólusetningar í síma 432 1450

 

Þeir sem ekki komast á uppgefnum dagsetningum vinsamlegast hafið einnig samband við heilsugæsluna.

Starfsfólk HVE Búðardal /Reykhólum