Þriðjudaginn 18. nóvember verður haldið málþing um leiðir til byggðafestu á sauðfjárræktarsvæðum Dalabyggðar, Reykhólasveitar, Stranda og Húnaþings vestra. Málþingið verður haldið á Laugum í Sælingsdal og stendur frá kl. 11 til 16. Þátttaka er öllum opin og án endurgjalds.
17.11.2025
Fréttir
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum til viðtals á Hólmavík
Þann 17. nóv. verður Sýslumaðurinn á Vestfjörðum til viðtals á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 25, Hólmavík, milli kl. 10:00 og 14:00.
13.11.2025
Fréttir
Farsældarþing um málefni ungmenna
Fyrsta Farsældarþing Vestfjarða var haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 7. nóvember og tókst það sérlega vel.
11.11.2025
Fréttir
Reykhólahreppur kaupir Neyðarkallinn 2025
Reykhólahreppur styrkti Björgunarsveitina Heimamenn með kaupum á Neyðarkallinum 2025.
11.11.2025
Fréttir
Vantar þig aukavinnu, eða vinnu með skóla?
Norðursalt óskar eftir áreiðanlegum aðila í heimilisþrif að Hellisbraut 4.