Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Opnunartími skrifstofu: alla virka daga kl. 10:00 - 14:00

 

 

Fréttir

Fullveldishátíð í Reykhólaskóla

Takið daginn frá, allir velkomnir á Fullveldishátíðina 30. nóvember 2023.
25.11.2023
Fréttir

Grettislaug lokuð í dag.

Grettislaug verður lokuð í dag 24. nóvember. Opið verður á morgun frá kl. 13 - 17 eins og venjulega.
24.11.2023
Fréttir
Brúarstæðið í Fjarðarhornsá

Opnuð tilboð í brúarsmíði yfir Fjarðarhornsá og Skálmardalsá

Fyrir rúmri viku voru opnuð tilboð í brúarsmíði yfir Fjarðarhornsá og Skálmardalsá. Þetta er í 2. sinn sem þessi verk eru boðin út, fyrra útboðið var í maí en þá bárust engin tiboð og var því auglýst aftur.
21.11.2023
Fréttir

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Heimamanna

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Heimamanna verður haldinn í húsi sveitarinnar að Suðurbraut 5, Reykhólum, föstudaginn 24. nóvember.
21.11.2023
Fréttir

Nemendur Reykhólaskóla gera verkefni um Hringrásarsamfélag

Síðustu sex vikurnar hafa nemendur unnið að því að dýpka skilning sinn á hugtökum tengdum hringrás og Hringrásarasamfélagi.
18.11.2023
Fréttir