Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum samþykkt í öllum sveitarfélögum
Nú hefur svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum verið tekin fyrir á fundi allra sveitarstjórna sem eiga að henni aðild og samþykkt af þeim öllum og hefur því tekið gildi.
12.12.2024
Fréttir
Búðin hlaut hæsta styrk til verslana í dreifbýli
Innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki til verslana í dreifbýli á grundvelli byggðaáætlunar til verslana. Að þessu sinni var sautján milljónum kr. úthlutað til sex verslana í dreifbýli fyrir árið 2025.
11.12.2024
Fréttir
Minnt á vöfflukvöld nemendafélagsins
Nemendafélagið selur vöfflur og drykki í matsal Reykhólaskóla, miðvikudaginn 11. des. kl. 16:30 - 18:30.
10.12.2024
Fréttir
Björgunarsveitin fær styrk frá Össu
Undanfarin 14 ár hefur handverksfélagið Assa verið með nytjamarkað þar sem allskyns hlutir og bækur eru fáanlegar. Allur ágóði af sölu á nytjamarkaðnum hefur runnið til félagasamtaka og samfélagsmála á svæðinu.
09.12.2024
Fréttir
Ný flugvél í Reykhólahreppi
Í gær lenti nýjasta flugvélin í flugflota Reykhólahrepps, TF-KAS, á túnflöt á Hofsstöðum sem gegnir einnig hlutverki flugbrautar.