Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00

 

 

Fréttir

Sumarlokun á skrifstofu Reykhólahrepps

Sumarlokun skrifstofunnar hefur tekið gildi. Skrifstofan opnar aftur 6. ágúst, eða strax eftir verslunarmannahelgi.
22.07.2024
Fréttir

Dagskrá Reykhóladaga 15. - 18. ágúst

Vegleg dagskrá á Reykhóladögum, þá verður opinn veitingastaður í Reykhólabúðinni.
18.07.2024
Fréttir
Hluti deiliskipulagssvæðis í landi Kletts

Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð.

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti þann 19. júní 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð.
09.07.2024
Fréttir
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra með fulltrúum stýrihóps um Framtíðarmöguleika Breiðafjarðar, Breiðafjarðarnefndar, Sambands sveitarfélaga á Vesturlandi, Fjórðungssambands Vestfjarða, Náttúrufræðistofnunar, Náttúrustofu Vesturlands, bæjarstjóra Stykkishólmsbæjar, ásamt fleirum.

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Flatey

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Flatey á Breiðafirði.
09.07.2024
Fréttir

Vindorkugarður í Garpsdal – Virtual Room / Stafrænt herbergi.

Á meðan umsagnarferli stendur yfir geta hagsmunaaðilar kynnt sér verkefnið og niðurstöður umhverfismats í svo kölluðu Virtual Room sem er í líki þrívíðs samkomusalar þar sem hægt er að skoða efni umhverfismatsins.
08.07.2024
Fréttir

Viðburðir