Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00

 

 

Fréttir

Líkamsræktastöðin Grettir sterki

Líkamsræktarstöðin Grettir sterki er í kjallara sundlaugarhússins og er opin á sama tíma og Grettislaug.
04.09.2024
Fréttir
Árný Huld Haraldsdóttir og Ingibjörg Birna Erlingsdóttir undirrita samninginn

Árný Huld ræðst í verslun og veitingasölu á Reykhólum

Í morgun undirrituðu þær Árný Huld Haraldsdóttir og Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri, samning um leigu á verslunarhúsnæði Reykhólahrepps
02.09.2024
Fréttir

Hlíf nýr félagsmálastjóri

Hlíf Hrólfsdóttir hefur verið ráðin félagsmálastjóri Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps.
02.09.2024
Fréttir

Vetraropnun Grettislaugar og líkamsræktarstöðvar

Þriðjudaga - föstudaga 17 - 21, Laugardaga 13 - 17, Sunnudaga - mánudaga lokað
28.08.2024
Fréttir

Skimun fyrir leghálskrabbameini 5. sept.

Skimun fyrir leghálskrabbameini fer fram á heilsugæslunni 5. september.
28.08.2024
Fréttir