Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00

 

 

Fréttir

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Heimamanna 13. júní

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Heimamanna verður haldinn fimmtudaginn 13. júní, kl: 20.00 í húsi sveitarinnar að Suðurbraut 5.
08.06.2024
Fréttir

Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð?

Nú fer fram þjónustukönnun Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntinga til breytinga á þjónustu.
04.06.2024
Fréttir

Fundur um gerð svæðisskipulags fyrir Vestfirði vel sóttur á Reykhólum.

Vestfjarðastofa boðaði til íbúafunda á Vestfjörðum í lok maí, þar sem fjallað var um gerð svæðisskipulags fyrir Vestfirði og gerð Sóknaráætlunar Vestfjarða 2025-2029.
04.06.2024
Fréttir

Hótel Bjarkalundur opnaður á ný

Hótel Bjarkalundur er opnaður í dag, laugardaginn 1. júní.
01.06.2024
Fréttir

Forsetakosningar laugardaginn 1. júní

Kjörfundur í Reykhólahreppi vegna forsetakosninga sem fara fram laugardaginn 1. júní næstkomandi, er í stjórnsýsluhúsi Reykhólahrepps, Maríutröð 5a Reykhólum.
30.05.2024
Fréttir

Viðburðir