Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00

 

 

Fréttir

Forsetakosningar laugardaginn 1. júní

Kjörstaður í Reykhólahreppi er í stjórnsýsluhúsi Reykhólahrepps, Maríutröð 5a Reykhólum. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 18:00. Kjósendum ber að sýna persónuskilríki eða önnur kennivottorð á kjörfundi.
24.05.2024
Fréttir

Vestfirðingum öllum boðið á íbúafundi

Í næstu viku verða haldnir íbúafundir um alla Vestfirði þar sem heimafólki er boðið að borðinu til að hafa áhrif á gerð svæðisskipulags fyrir Vestfirði.
23.05.2024
Fréttir

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á Reykhólum 27. maí

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga 1. júní 2024 fer fram að Maríutröð 5a Reykhólum, mánudaginn 27. maí 2024 kl. 14:30 - 15:30 og að Barmahlíð sama dag kl. 15:45 - 16:30.
23.05.2024
Fréttir

Kjörskrá vegna forsetakosninga 1. júní 2024

Forsetakosningar fara fram 1. júní næstkomandi. Kjörskrá Reykhólahrepps liggur frammi til sýnis á skrifstofu Reykhólahrepps á venjulegum opnunartíma, 10:00 - 14:00 fram að kjördegi.
17.05.2024
Fréttir

Reykhólaskóli fékk afhent Bambahús að gjöf frá Skeljungi

Umsókn skólans var valin úr yfir 70 umsóknum og var styrktarnefnd Skeljungs sammála um að Reykhólaskóli væri framúrskarandi staður þar sem nemendur geta nýtt sér þá fjölbreytni sem Bambahúsin hafa uppá að bjóða.
16.05.2024
Fréttir

Viðburðir