Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00, nema föstudaga 10:00 - 12:00.

Fréttir

Póstferð á morgun, föstudag

Vegna jarðarfarar fellur niður póstferð í dag 2. okt. Pósturinn verður borinn út á morgun, föstudag 3. okt.
02.10.2025
Fréttir

Skrifstofa Reykhólahrepps lokuð í dag vegna veikinda og forfalla

Vegna veikinda er skrifstofa Reykhólahrepps lokuð í dag, 2. okt.
02.10.2025
Fréttir
Afmælisbarnið, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir

Jóna Valgerður Kristjánsdóttir í Mýrartungu níræð

Jóna Valgerður Kristjánsdóttir fyrrv. alþingismaður er níræð í dag. Hún fæddist í Reykjarfirði í Grunnavíkurhreppi og ólst að mestu upp á Ísafirði.
26.09.2025
Fréttir

Víðtækar breytingar á sveitarstjórnarlögum í samráðsgátt

Í frumvarpsdrögunum eru lagðar til breytingar á almennum reglum sem varða stjórnsýslu sveitarfélaga, íbúalýðræði og samráð, samvinnu sveitarfélaga, fjármál og reikningsskil sveitarfélaga, starfshætti kjörinna fulltrúa, eftirlit með stjórnsýslu sveitarfélaga, o.fl.
26.09.2025
Fréttir

Gæðasalt framleitt á Reykhólum

Hér fer á eftir grein sem tekin er beint upp úr Skessuhorni, um Norðursalt á Reykhólum.
25.09.2025
Fréttir

Viðburðir