Fara í efni

Sveitarstjórn

510. fundur 03. júlí 2024 kl. 16:00 - 17:10 Sjórnsýsluhúsið Maríutröð 5
Nefndarmenn
  • Jóhanna Ösp Einarsdóttir oddviti (JÖE)
  • Hrefna Jónsdóttir varaoddviti (HJ)
  • Rebekka Eiríksdóttir (RE) í forföllum Árnýjar Huldar Haraldsdóttur
  • Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir aðalmaður (MDS)
  • Vilberg Þráinsson aðalmaður (VÞ)
Starfsmenn
  • Jóhann Þórðarson endurskoðandi sveitarfélagsins.
Fundargerð ritaði: Jóhanna Ösp Einarsdóttir oddviti

Fundargerð

510. fundur sveitarstjórnar Reykhólahrepps,

þriðjudaginn 3. júlí 2024, kl.16.00.

Fundarstaður: Stjórnsýsluhúsið Maríutröð 5a, Reykhólum.

Mætt:  

Jóhanna Ösp Einarsdóttir, oddviti (JÖE),  

Hrefna Jónsdóttir, varaoddviti (HJ),      

Rebekka Eiríksdóttir (RE) í forföllum Árnýjar Huldar Haraldsdóttur,

Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir, aðalmaður (MDS),

Vilberg Þráinsson, aðalmaður (VÞ),


Gestur á fundinum var Jóhann Þórðarson endurskoðandi sveitarfélagsins.

 

Fundargerð ritaði: Jóhann Ösp Einarsdóttir

Fundargerð er rituð á tölvu og er 1 blaðsíða.

  

Oddviti setti fundinn, bauð fólk velkomið og kannaði hvort athugasemdir væru gerðar við fundarboðun og fundargögn. Engar athugasemdir komu fram. Þá spurði oddviti eftir öðrum málum á dagskrá, ekkkert mál barst, þá var gengið til dagskrár.  

 

Dagskrá:

Mál til afgreiðslu

1.   2406006 – Ársreikningur Reykhólarhepps 2023, síðari umræða.

Ársreikningur lagður fram til síðari umræðu ásamt endurskoðunarskýrslu. Jóhann Þórðarson endurskoðandi fór yfir ársreikninginn og endurskoðunarskýrsluna

 

Sveitarstjórn þakkar Jóhanni yfirferðina

Sveitastjórn samþykkir ársreikning Reykhólahrepps 2023 og endurskoðunarskýrslu. Samþykkt samhljóða.

Önnur mál (Ef einhver):

Farið yfir fundargerðina, fundi slitið kl. 17:10

Fundargerðin undirrituð með rafrænum hætti