Fara í efni

Sveitarstjórn

522. fundur 18. júní 2025 kl. 16:00 - 16:22 Sjórnsýsluhúsið Maríutröð 5a
Nefndarmenn
  • Jóhanna Ösp Einarsdóttir oddviti
  • Hrefna Jónsdóttir varaoddviti
  • Rebekka Eiríksdóttir aðalmaður
  • Vilberg Þráinsson aðalmaður
  • Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir aðalmaður

522. fundur sveitarstjórnar Reykhólahrepps,

miðvikudaginn 18. júní 2025, kl. 16.00.

Fundarstaður: Stjórnsýsluhúsið Maríutröð 5a, Reykhólum.

Mætt: Jóhanna Ösp Einarsdóttir, Hrefna Jónsdóttir, Rebekka Eiríksdóttir, Vilberg Þráinsson og Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir.

Dagskrá:

Mál til afgreiðslu

1.   2505011 - Ársreikningur Reykhólahrepps 2024, fyrri umræða.

Lagður fram ársreikningur Reykhólahrepps ásamt endurskoðunarskýrslu.

Vísað til síðari umræðu.

Samþykkt samhljóða.

Önnur mál:

2.   Hafnagjöld í Flatey

Sveitarstjórn tekur vel í erindið og felur sveitarstjóra að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða.

 

 

Fundi slitið 16:22