Fara í efni

Sveitarstjórn

480. fundur 02. júní 2022 kl. 14:00 - 16:02 Stjórnsýsluhúsið Maríutröð 5
Nefndarmenn
  • Árný Huld Haraldsdóttir aðalmaður (ÁHH)
  • Hrefna Jónsdóttir aðalmaður (HJ)
  • Jóhanna Ösp Einarsdóttir aðalamaður (JÖE)
  • Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir aðalmaður (MDS)
  • Vilberg Þráinsson aðalmaður (VÞ)
Fundargerð ritaði: Jóhanna Ösp Einarsdóttir fulltrúi í sveitarstjórn

Fundargerðin er rituð á tölvu og er 7 síður.

Jóhanna Ösp bauð fólk velkomið, óskaði eftir öðrum málum á dagskrá, engin mál bárust.
Jóhanna Ösp kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðið. Engar athugasemdir voru
gerðar við fundarboðið. Þá var gengið til dagskrár.

Dagskrá:

Mál til afgreiðslu

1. 2205017 - Kosning oddvita til eins árs skv. 7. gr. samþykktar um stjórn
Reykhólahrepps 685/2013 með síðari breytingum 941/2014.

JÖE gerir tillögu að Árný Huld Haraldsdóttir verði oddviti og er hún kjörinn oddviti
sveitarstjórnar Reykhólahrepps með öllum greiddum atkvæðum.

Nýkjörinn oddviti tók við fundarstjórn úr hendi Jóhönnu Aspar.

2. 2205018 - Kosning varaoddvita til eins árs skv. 7. gr. samþykktar um stjórn
Reykhólahrepps 685/2013 með síðari breytingum 941/2014.

Oddviti leggur til að Jóhanna Ösp Einarsdóttir verði varaoddviti og er hún kjörinn
varaoddviti sveitarstjórnar Reykhólahrepps með öllum greiddum atkvæðum.

3. 2205019 - Kosið í nefndir skv. 27. gr. samþykktar um stjórn Reykhólahrepps
685/2013 með síðari breytingum 941/2014.

a. Fastanefndir
Tillaga sveitarstjórnar að aðalmönnum í fastanefndum er eftirfarandi:

Mennta og menningarmálanefnd:

Aðalmenn;
Vilberg Þráinsson
Árný Huld Haraldsdóttir
Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir

Varamenn;
1. Ólafía Sigurvinsdóttir
2. Eiríkur Svan Hill
3. Bjarki Stefán Jónsson

Skipulags húsnæðis og hafnarnefnd:

Aðalmenn;
Jóhanna Ösp Einarsdóttir
Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir
Arnþór Sigurðsson

Varamenn;
1. Eggert Ólafsson
2. Herdís Matthíasdóttir
3. Sigmundur Már Atlason

Umhverfis og náttúruverndarnefnd:

Aðalmenn;
Hrefna Jónsdóttir
Eggert Ólafsson
Bettina Seifert

Varamenn;
1. Vilberg Þráinsson
2. María Maack
3. Unnsteinn Hjálmar Ólafsson

Velferðarnefnd:

Aðalmaður;
Hrefna Jónsdóttir

Varamaður:
Árný Huld Haraldsdóttir

Almannavarnarnefnd:

Aðalmaður;
Styrmir Sæmundsson

Varamaður;
Eiríkur Kristjánsson

Kjörstjórn:

Aðalmenn;
Steinunn Ólafía Rasmus
Sandra Rún Björnsdóttir
Sveinn Ragnarsson

Varamenn;
1. Leifur Samúelsson
2. Ingvar Samúelsson
3. Andrea Björnsdóttir

Samþykkt samhljóða.

b. Aðrar nefndir og stjórnir.
Tillaga sveitarstjórnar í aðrar nefndir og stjórnir.

Barnaverndarnefnd:

Aðalmaður;
Rebekka Eiríksdóttir

Stjórn hjúkrunarheimilisins Barmahlíðar:

Aðalmenn;
Árný Huld Haraldsdóttir
Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir
Vilberg Þráinsson

Varamenn;
1. Hrefna Jónsdóttir
2. Jóhanna Ösp Einarsdóttir
3. Arnþór Sigurðsson

Fjallskilanefnd:

Aðalmenn;
Vilberg Þráinsson
Herdís Erna Matthíasdóttir
Styrmir Sæmundsson
Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir
Baldvin Reyr Smárason

Varamenn;
1. Þráinn Hjálmarsson
2. Rebekka Eiríksdóttir
3. Sveinn Hallgrímsson
4. Árný Huld Haraldsdóttir
5. Bergsveinn Reynisson

Fulltrúi á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga:

Aðalmaður;
Jóhanna Ösp Einarsdóttir

Varamaður;
Hrefna Jónsdóttir

Báta- og hlunnindasýningin:

Aðalmaður;
Rebekka Eiríksdóttir

Varamaður:
María Maack

Þörungaklaustur:

Aðalmaður;
Ingibjörg Birna Erlingsdóttir

Varamaður;
Árný Huld Haraldsdóttir

Þörungamiðstöð:

Aðalmaður;
Ingibjörg Birna Erlingsdóttir

Varmaður;
Jóhanna Ösp Einarsdóttir

Svæðisskipulagsnefnd:

Aðalmenn;
Ingibjörg Birna Erlingsdóttir
Jóhanna Ösp Einarsdóttir

Varamenn;
1. Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir
2. Hrefna Jónsdóttir

Fulltrúaráð Vestfjarðastofu:

Aðalmaður;
Jóhanna Ösp Einarsdóttir

Varamaður;
Vilberg Þráinsson

Öldungaráð:

Aðalmaður;
Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir

Varamaður;
Vilberg Þráinsson

Samþykkt samhljóða.

4. 2205020 - Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps, fyrri umræða.
Lögð er fram samþykkt um stjórn Reykhólahrepps.

Sveitastjórn felur oddvita ásamt sveitarstjóra að gera breytingar á samþykkt um stjórn
Reykhólahrepps miðað við umræður á fundinum.
Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps vísað til síðari umræðu. Samþykkt samhljóða.

5. 2005021 - Siðareglur kjörinna fulltrúa.
Siðareglur kjörinna fulltrúa i Reykhólahreppi eru lagðar fram.

Sveitarstjórn fór yfir siðareglurnar og samþykkir þær með undirritun sinni. Samþykkt
samhljóða.

6. 2005022 - Trúnaðaryfirlýsing kjörinna fulltrúa.
Trúnaðaryfirlýsing kjörinna fulltrúa í Reykhólahreppi lögð fram.

Hver og einn fulltrúi samþykkir trúnaðaryfirlýsinguna með undirritun sinni. Samþykkt
samhljóða.

7. 2005023 - Ráðning sveitarstjóra.

Sveitarstjórn samþykkir að ráða Ingibjörgu Birnu Erlingsdóttur sem sveitarstjóra
Reykhólahrepps.
Ingibjörg Birna hefur sinnt starfi sínu sem sveitarstjóri af heilindum og metnaði og hefur
ávallt hagsmuni sveitarfélagsins að leiðarljósi. Það er því mikið happ fyrir sveitarfélagið
að fá svo hæfa manneskju til starfa.
Drög af ráðningarsamningi lögð fram á fundinum. Oddvita falið að ganga frá
ráðningarsamningi við Ingibjörgu Birnu.
Sveitarstjórn samþykkir að úthluta Ingibjörgu Birnu íbúð að Skólabraut 1 á efri hæð
skólans.
Samþykkt samhljóða.

8. 2112010 – Uppbygging á íbúðarhúsnæði á Reykhólum.

a. Niðurstaða verðkönnunar í hönnun gatna og veitna.
Lögð er fram verðkönnun sem gerð var hjá verkfræðistofum vegna hönnunar gatna við
Hellisbraut 46 – 76.

Sveitarstjórn felur oddvita og sveitarstjóra að ganga frá samningi við Eflu verkfræðistofu
miðað við umræður á fundinum um að allir verkþættir séu innifaldir í tilboði. Samþykkt
samhljóða.

b. Bygging húsnæðis.

Sveitarstjórn samþykkir að funda fljótlega með Bríet varðandi uppbyggingu húsnæðis á
Reykhólum. Jafnframt er óskað eftir að funda með fyrirtækjum á svæðinu um
samstarfsverkefni í uppbyggingu leiguhúsnæðis. Samþykkt samhljóða.

Mál til kynningar

9. Skýrsla kjörstjórnar um úrslit kosninga.
Skýrsla lögð fram og kynnt.

Önnur mál (ef einhver) Löglega upp borin.
Engin mál bárust.

Fundi slitið kl. 16:02
Fundargerð undirrituð með rafænni undirskrift.