Stjórn hjúkrunarheimilisins Barmahlíðar
Fundargerð
3. fundur
Fimmtudagur 6. nóvember 2025 kl. 13:00.
Haldinn á skrifstofu Reykhólahrepps, Maríutröð 5a, Reykhólum.
Mættir stjórnarmenn:
Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir, varaformaður, sem stýrði fundi
Rebekka Eiríksdóttir
Vilberg Þráinsson
Starfsmenn:
Steinunn Agnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri
Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2026.
Tillaga að fjárhagsáætlun Barmahliðar fyrir 2026 lögð fyrir stjórn.
Stjórn samþykkir framlagða fjárhagsáætlun og vísar henni til afgreiðlu sveitarstjórnar Reykhólahrepps.
2. Staða Bjarmahlíðar
Hjúkrunarforstjóri fór yfir stöðuna á hjúkrunarheimilinu. Fram kom að staða í starfsmannamálum væri góð, sem og nýting rýma á heimilinu,
3. Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
Umræða um mögulega umsókn að aðils að samtökunum.
Frestað til næsta fundar.
4. Fundaáætlun stjórnar
Umræða um fundaáætlun stjórnar.
Samþykkt að næsti fundur stjórnar fari fram í síðari hluta desember 2025 og svo verði tveir til þrír fundir stjórnar á vormánuðum 2026.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14:15.