Fara í efni

Þorrablót Reykhólahrepps 2026

Tómstundastarf

Þorrablót Reykhólahrepps 2026

24. janúar í íþróttahúsi Reykhólahrepps

Það verður sannkölluð þorrablótsveisla í Reykhólahreppi þegar stórleikarar stíga á svið og fá gesti til að grenja úr hlátri.

Eftir gleðina tekur hljómsveitin Sue við sviðinu og sér til þess að dansgólfið fyllist af stemningu og stuðið haldi áfram langt fram á nótt

Og ekki má gleyma matnum - Ingvar Samúelsson eldar fyrir gesti og tryggir að enginn fari svangur heim

Þetta er kvöld sem enginn vill missa af!!

Húsið opnað kl. 19:30 og borðhald hefst kl. 20:00

Það er 18 ára aldurstakmark (árið gildir)

Miðapantanir:

Embla s: 772 9499

Bjössi s: 849 6748

Einnig má hafa samband við þau á messenger.

Miðaverð er kr. 11.000.- en í forsölu fer miðinn á kr. 10.000.-

Forsala miða verður í anddyri íþróttahússins fimmtudaginn 22. janúar milli kl. 18 - 20.

Miði bara á ball er kr. 4.500.-

Miðapantanir þurfa að hafa borist fyrir klukkan 22:00 miðvikudaginn 21. janúar.

Svo bara nælið ykkur í miða!!

Ath.!!

Embla tekur einungis við pöntunum frá hot – single gaurum á milli tvítugs og fertugs og Bjössi sér um rest.