Fræðslufundur um málefni kirkjugarða
Stjórnsýsla
6. maí
kl. 15:00

Boðað er til fundar þriðjudaginn 6. maí kl 15:00 í sal Menntaskólans á Ísafirði um ýmis málefni er varða skipulag og umhirðu kirkjugarða og samvinnu kirkjugarðsstjórna og sveitafélaga.
Fyrirlesarar: Ágústa Erlingsdóttir framkvæmdastjóri kirkjugarðaráðs og Smári Sigurðsson framkvæmdastjóri Kirkjugarða Akureyrar.
Staðsetning: Menntaskólinn á Ísafirði
Tími: 6. Maí kl: 15:00
Á fundinn eru boðaðir fulltrúar sveitafélaga á Vestfjörðum, kirkjugarðsstjórnir og fulltrúar stærstu trúfélaga á svæðinu.
Fjallað verður um eftirfarandi atriði:
Almennt um kirkjugarða
Kirkjugarðasjóð
Tekjur og gjöld kirkjugarða
Umhirðu og grafartöku
Öll áhugasöm um málefni kirkjugarða eru hjartanlega velkomin!