529. sveitarstjórnarfundur - aukafundur
Stjórnsýsla
15. desember
kl. 16:30
Sveitarstjórn Reykhólahrepps, fundarboð 529. fundar -aukafundur-
Boðað er til 529. fundar sveitarstjórnar Reykhólahrepps sem fer fram mánudaginn 15. desember 2025.
Fundurinn fer fram á skrifstofu Reykhólahrepps að Maríutröð 5a, Reykhólum og hefst kl. 16:30. Um er ræða aukafund sem er boðaður í samræmi við 9. grein samþykkta sveitarfélagsins.
Dagskrá:
Mál til afgreiðslu:
1. 2507003 Fjárhagsáætlun 2026 og þriggja ára áætlun 2027-2029
Fjárhagsáætlun 2026 lögð fram til síðari umræðu, ásamt þriggja ára
áætlun 2027-2029 og gjaldskrám fyrir árið 2026.
2. 2409009 Fjárhagsáætlun 2025
Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025 lagðir fram til staðfestingar.
Reykhólum 13. desember 2025,
Ólafur Þór Ólafsson
sveitarstjóri