Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00, nema föstudaga 10:00 - 12:00.

Fréttir

Slökkvitækjaþjónusta á Reykhólum 3. og 4. sept.

Einar Indriðason hjá Aðgát brunavörnum á Hólmavík ætlar að koma og yfirfara slökkvitæki í slökkvistöðinni á Reykhólum, miðvikudaginn 3. sept. og fimmtudaginn 4. sept., kl. 10 - 17 báða dagana.
02.09.2025
Fréttir

Bátadagur barnanna

Bátadagur barnanna er í samvinnu við Barnamenningarsjóð. Haldinn á Báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum.
21.08.2025
Fréttir

Skreppum í skimun

Boðið verður upp á eftirfarandi hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Búðardal, 1. til 4. september n.k.: Skimun fyrir brjóstakrabbameini 1.-2. sept., skimun fyrir leghálskrabbameini 2. sept. Helga Medek kvensjúkdómalæknir verður til viðtals 3. og 4. sept.
20.08.2025
Fréttir

Úrslit í keppnisgreinum á Reykhóladögum 2025

Hér kemur listi yfir úrslit í hinum ýmsu greinum sem keppt var í á Reykhóladögum og viðurkenningar sem voru veittar.
20.08.2025
Fréttir
Embla Dögg Bachmann, mynd, Sara Dögg

Embla Dögg útnefnd íbúi ársins

Embla Dögg Bachmann var kosin íbúi ársins á nýliðnum Reykhóladögum.
20.08.2025
Fréttir