27.02.2021
Af hálfvitum og pappakössum
Saga vita við strendur landsins spannar aðeins tæp 143 ár, kveikt var á Reykjanesvita, fyrsta vitanum, 1. des. 1878.
Hér við Breiðafjörð voru áramótabrennur og bál sem kynt voru í þeim tilgangi að vekja athygli á einhverju, kölluð vitar.
Pappakassar eru nefndir í fyrirsögninni, en það eru líklega algengustu umbúðir á vesturlöndum og sennilega víðar.
Meira