Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00, nema föstudaga 10:00 - 12:00.

Fréttir

Æfingin á Oddamelnum, mynd, Sveinn Ingimundur Pálsson

Hópslysaæfing í Reykhólahreppi

Í gærmorgun voru viðbragðsaðilar í Reykhólasveit, Strandasýslu og Dalasýslu boðaðir til æfingar við hópslys.
12.10.2025
Fréttir

Heitt á könnunni í Króksfjarðarnesi

Assa og Afturelding bjóða í kaffi í Króksfjarðarnesi alla fimmtudaga kl. 17:00.
08.10.2025
Fréttir

Bogfimimót á Reykhólum, miðvikud.8. okt.

Verið Öll velkomin á bogfimimót. Það er ekki skylda að kunna bogfimi, það verða þjálfarar á staðnum sem veita aðstoð, en það er skylda að brosa og hafa gaman.
06.10.2025
Fréttir

Augnlæknir í Búðardal

Guðrún J. Guðmundsdóttir augnlæknir verður til viðtals á Heilsugæslustöðinni í Búðardal, fimmtudaginn 23. október n.k.
06.10.2025
Fréttir
Ásgeir Loftsson, framkvæmdastjóri nýframkvæmda hjá LNS, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, skrifa undir samning um byggingu tveggja brúa yfir Djúpafjörð og Gufufjörð. 
mynd, Vegagerðin.

Skrifað undir samning um byggingu brúa yfir Gufufjörð og Djúpafjörð

Vegagerðin hefur skrifað undir samning um verkið Vestfjarðavegur (60) um Gufudalssveit, brýr á Djúpafjörð við Grónes og Gufufjörð.
03.10.2025
Fréttir

Viðburðir