Skólastefna Reykhólahrepps

Hér má sjá skólastefnu Reykhólahrepps sem var endurskoðuð frá grunni veturinn 2017-2018. Sveitarfélagið setur sér að endurskoða skólastefnuna á 5 ára fresti. Á síbreytilegum tímum gæti reynst nauðsynlegt að endurskoða stefnuna oftar.

 

Framtíðarsýn

Reykhólahreppur vill bjóða upp á fjölbreytt og metna›arfullt skólastarf flar sem börnum er gert kleift ná eins miklum framförum og mögulegt er í skapandi, öruggu og vel búnu starfsumhverfi sem einkennist af samvinnu allra hagsmunaðila. Skólinn sé hornsteinn samfélagsins og miðja menntunar og uppspretta skapandi hugmynda. Að skólinn sé jafnframt tæknilega vel búinn og eftirtektarverður vinnustaður í alla staði.

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón