Læsisstefna Reykhólaskóla
Læsisstefna
Læsisstefna Reykhólaskóla var unnin skólaárið 2015 - 2016 og síðan endurskoðuð árið eftir með nýjum viðmiðum frá Menntamálastofnun. Læsisstefna er lifandi plagg og þarf alltaf að vera í reglulegri endurskoðun.
Læsisstefna Reykhólaskóla var unnin skólaárið 2015 - 2016 og síðan endurskoðuð árið eftir með nýjum viðmiðum frá Menntamálastofnun. Læsisstefna er lifandi plagg og þarf alltaf að vera í reglulegri endurskoðun.