28. janúar 2014
útivistardagur leikskóladeildar
Þriðjudagar hjá leikskólanum er útivistardagur. Nemendur eru duglegir að fara á ýmsa staði á svæðinu og má þar nefna að Hvanngarðarbrekkan (kvenfélagsgarðurinn) er mjög vinsæl. Í dag fóru þau í fjárhúsin hjá Indu og skemmtu sér vel.