30. september 2012
Foreldrafundur á leikskóladeild
Foreldrafundur fyrir foreldra og forráðamenn barna í leikskóladeild skólans verður á fimmtudaginn 4. október kl: 17:00 á bókasafninu.
Foreldrafundur fyrir foreldra og forráðamenn barna í leikskóladeild skólans verður á fimmtudaginn 4. október kl: 17:00 á bókasafninu.
Stundaskrár leikskóladeildar eru komnar inn á vefinn undir flipanum Skóladagatal
Hér koma inn myndir og fréttir úr skólastarfinu að minnsta kosti vikulega, svo endilega fylgist með.
Einnig er verið að vinna í að setja inn allar upplýsingar sem gott er að hafa. Ég vil sérstaklega benda á að undir flipanum Um skólann er starfsáætlunin sem hefur að geyma allar helstu upplýsingar. Einnig er flipi sem heitir Skóladagatal og þar er hægt að sjá allt sem er framundan í skólanum.
Bestu keðjur,
Anna Greta skólastjóri