1. desember 2020
Kennsluáætlanir
Kennsluáætlanir og Námsvísir eru komin inn undir flipanum sem heitir Skólanámskrár
Kennsluáætlanir og Námsvísir eru komin inn undir flipanum sem heitir Skólanámskrár
Það verður skipulagsdagur fyrir kennara og starfsfóklk Reykhólaskóla vegna hertra aðgerða vegna Covid-19, þriðjudaginn 3.11.2020. Ég mun senda tölvupóst með nánari útfærslum á skólastarfi seinnipartinn á morgun. Með bestu kveðju, Anna Björg
Það er vetrarfrí í Reykhólaskóla 30.október til 2.nóvember. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. nóvember.
Ný heimasíða Hólabæjar er komin í loftið. Hér er hlekkur á heimasíðuna.