18. febrúar 2019
foreldraviðtöl
Þann 20. febrúar verða foreldraviðtöl í grunnskóladeild Reykhólaskóla. Við hvetum foreldra/forráðamenn til þess að mæta og ef þið komist ekki þá vinsamlegast hafið samband við umsjónarkennara og fáið nýjan tíma.
Hvenær á ég að mæta:
Kveðja kennarar Reykhólaskóla.