Nemendur í grunn- og leikskóladeild Reykhólaskóla hittust öll í matsal Reykhólaskóla og borðu bollur í gær. Krakkarnir nutu þess í botn að fá bollur. Myndir sega meira en 1000 orð.