16. apríl 2014
Vorhátíð leikskóladeildar
Kæru foreldrar
Tímasettningu Vorhátíðar leikskólans hefur verið breytt. Hún verður mánudaginn 12. mai 2014
Þar verður foreldrum boðið upp á léttar veitingar og skólahópurinn kvaddur með formlegri útskrift.
Vonums til að sjá sem flesta.
Kveðja, starfsfólk leikskólans.