4. nóvember 2014
Vetrarfrí og foreldraviðtöl
Fimmtudaginn 6. nóvember og föstudaginn 7. nóvember verður frí í grunnskóladeild Reykhólaskóla. Skólabílarnir munu ekki vera á ferðinni þessa daga og þurfa því foreldra barna sem nota skólabílinn að koma þeim sjálf í leikskólann.
Foreldraviðtöl verða miðvikudaginn 12. nóvember. Nánari tímasetningar verða auglýstar síðar.
Kveðja starfsfólk Reykhólaskóla