14. maí 2014

Verkfræðingar í Reykhólaskóla

Víkingarnir 8
Víkingarnir 8
1 af 7

Á síðasta skóladegi þessa skólaárs var eitt af verkefnum dagsins að búa til burðarviki sem gæti haldið fjórum steinum sem fengu nafn steinana á Djúpalónssandi, amlóði, hálfdrættingur, hálfsterkur og fullsterkur. Nemendur fengu til verksins, fjórar  spýtur, límrúllu, Cherrios kassa, dagblöð og snæri. Nemendur áttu að hana burðarvirki og það mátti ekki festa það við borð, vegg eða loft, það átti að vera að lágmarki 80 cm frá gólfi. Ekki mátti nota neitt annað en það sem er ofantalið til verksins.

Það kom í ljós að hér eru margir verkfræðingar og stóðu þau sig með prýði. Öll burðarvikin stóðust þolprófið.

Fleiri myndir verða birtar á fésbókarsíðu skólans.

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón