2. september 2014

Val

Nemendur í grunnskóladeild eru í vali einu sinni í viku. Valið verður þannig uppbyggt að boðið verður upp á fjögur námskeið sem standa yfir í 3 vikur. Nemendur velja fyrirfram hvaða námskeið þau vilja taka. Ýmis konar námskeið verða í boði í vetur. Viku áður en námskeiðin hefjast fá þau upplýsingar um hvað er í boði hverju sinni. Nemendur velja fyrsta val og annað val og er reynt eftir mesta megni að koma til móts við þeirra óskir.

Umsjónarmenn valsins eru Áslaug Guttormsdóttir, Jóhanna Ösp Einarsdóttir, Rebekka Eiríksdóttir og Steinunn Rasmus. Fyrstu námskeiðin eru: Útivist – björgunarsveitarmaðurinn, kennari: Jóhanna Ösp Einarsdóttir. Draumafangarinn – hvernig á að fanga góða drauma, kennari. Steinunn Rasmus. Frjálsar íþróttir – kastgreinar, kennari: Áslaug Guttormsdóttir. Tálgað í tré, kennari: Rebekka Eiríksdóttir.

Allir nemendur verða koma klæddir eftir veðri þar sem flest námskeiðin verða kennd utandyra. 

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón