27. maí 2013

VORFERÐ LEIKSKÓLADEILDAR

Miðvikudaginn 29. mai  verður farið í vorferð leikskólans. Við stefnum að því að
fara í fjöruferð.
Brottför um kl 09:00. Við ættlum að skemmta okkur saman og grilla pylsur á staðnum.
Foreldrar eru hvattir til þess að koma með og láta þá vita annaðhvort með því að
svara þessum pósti eða hafa beint samband við okkur á leikskólanum.
Starfsmenn fara á einkabílum og geta tekið með sér börn en til þess þurfa foreldrar
að gefa skriflegt leyfi fyrir því og skila því inn til okkar fyrir miðvikudaginn!
Þeir sem senda börnin með okkur veða að muna að útvega bílstóla.

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón