28. ágúst 2018
Tónlistarskóli fyrir 4-5 ára
Hún Vera Ósk Steinsen ætlar að kenna við tónlistarskólann í vetur. M.a mun hún bjóða upp á fiðlunám fyrir 4-5 ára. En slíkt nám er frábær undirbúningur undir frekara tónlistarnám alls ótengt fiðlu ef svo ber undir. Vinsamlegast hafið samband við undirritaðan ef áhugi er fyrir slíku námi á netfangið skolastjori@reykholar.is