Fyrsta skóladaginn, þriðjudaginn 21. ágúst er skólasund. Allir nemendur þurfa að muna eftir sundfötum.