Stóra upplestarkeppnin og danssýning
Í dag kl. 17:00 verður stóra upplestrarkeppnin í Reykhólaskóla. Keppendur koma frá grunnskóla Hólmavíkur, grunnskólanum á Drangsnesi, Finnbogastaðarskóli í Árneshrepp og Reykhólaskóli. Aron Viðar Kristjánsson keppir fyri r hönd Reykhólaskóla.
Keppnin fer þannig fram að keppendur lesa texta eftir Þorgrím Þráinsson, ljóð eftir Erlu og ljóð að eigin vali. Dómarar eru þrír en það eru Baldur Sigurðsson frá Röddum, Guðjón Dalkvist, Reykhólum og Elína Kristjánsdóttir, prestur á Reykhólum.
Allir velkomnir að hlusta.
Þessa vikuna er Jón Pétur danskennari búin að vera að kenna nemendum okkur þessa vikuna og í dag kl. 11:00 verður danssýning í íþróttasalnum. Við hvetjum alla foreldra til þess að mæta og sjá afraksturinn.