30. mars 2017
Stóra upplestarkeppnin
Í dag verður stóra upplestrarkeppnin haldin í bókasafni Reykhólaskóla kl. 16:00. Nemendur frá Reykhólaskóla, grunnskólanum í Hólmavík og grunnskólanum á Drangsnesi keppa. Alls eru níu nemendur frá þessum skólum. Allir eru velkomnir að koma og horfa og hlusta.