16. febrúar 2017
Starfsdagur og foreldraviðötöl
Næstkomandi mánudag verður starfsdagur í grunnskólanum og nemendur því með langa helgi. Skólabílar fara ekki á mánudaginn.
Foreldraviðtöl í grunnskólanum verður miðvikudaginn 22. febrúar. Hægt verður að nálgast tímasetningar HÉR. Ef tímasetninginn hentar ykkur ekki þá endilega hafið samband við umsjónarkennara og fáið nýjan tíma.
Kveðja Ásta Sjöfn