18. október 2017
Starfsdagar 19-20 október
Vegna starfsdaga starfsfólks Reykhólaskóla verður skólinn lokaður dagana 19. og 20. október. Við hlökkum til að sjá alla aftur mánudaginn 23.10.2017.
Vegna óhjákvæmilegra aðstæðna þá verðum við að seinka skólahaldi í grunn- og leikskóla um tvær klukkustundir mánudaginn 23 október. Skólinn byrjar s.s 10:30 á mánudag.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem fólk kann að verða fyrir sökum þess.
kær kveðja
Starfsfólk Reykhólaskóla.