26. október 2022
Starfsáætlun 2022-2023 og uppfært skóladagatal
Búið er að setja á vefinn Starfsáætlun 2022-2023 og uppfært skóladagatal. Nokkrar dagsetningar hafa breyst og starfsdagar skólans færst til á vorönn. Kynnið ykkur málið.
Anna Margrét