21. september 2020

Skólinn opnar á morgun 22.9.2020

Kæru foreldrar, forráðamenn og starfsmenn


Almannavarnir hafa gefið grænt ljós á að við opnum skólann aftur á morgun samkvæmt stundaskrá.

Við minnum á að passa upp á persónulegar smitvarnir. Sápa, spritt og 2ja metra reglan er það sem virkar best gegn þessum vágesti.

 

Með bestu kveðju

Anna Björg

Skólastjóri

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón