30. desember 2013
Skóli byrjar aftur 3. janúar
Reykhólaskóli, bæði leik- og grunnskóladeild hefst eftir jólafrí 3. janúar kl. 8:30. Einhverjar breytingar eru á stundarskrá nemenda og fá nemendur afhenda nýja stundarskrá. Hlökkum til að sjá ykkur í skólanum.
Kveðja starfsfólk Reykhólaskóla