Nú í vetur fór fram heildar endurskoðun á skólastefnu Reykhólahrepps.
Að þeirri vinnu komu allir hagsmunaaðilar sveitarfélagsins og má sjá afrakstur hennar hér.