25. maí 2016
Skólaslit og útskrift
Á morgun, fimmtudaginn 26. maí, verða skólaslit Reykhólaskóla. Mæting er kl. 20:00 í Reykhólakirkju að athöfn lokinni er nemendum, foreldrum/forráðamönnum og gestum boðið á sýningu á verkum nemenda í Reykhólaskóla og veitingar.
Hlökkum til að sjá sem flesta.