Reykhólaskóla verður slitið kl. 17:00 þriðjudaginn 29. maí nk. Á dagskránni er afhending vintisburða, tónleikar tónlistarskóla og samsöngur.
Allir velkomnir!