28. maí 2019
Skólaslit
Kæru foreldrar og forráðamenn!
Á morgun, miðvikudaginn, 29. maí verð skólaslit grunnskóladeildar, útskrift skólahóps leikskóladeildar og útskrift nemenda í 10. bekk.
Skólaslitin fara fram í matsal Reykhólaskóla kl. 18:30 og að henni lokinni er nemendum, foreldrum og gestum boðið upp á dýrindis kjúklingasúpu að hætti Ólafíu. Hlökkum til að hitta ykkur.
Starfsfólk Reykhólaskóla