20. ágúst 2014

Skólasetning í Reykhólaskóla

Nemendur á Húllumhæ degi Reykhólaskóla
Nemendur á Húllumhæ degi Reykhólaskóla
1 af 3

Skólasetning grunnskóladeildar verður föstudaginn 22. ágúst kl. 08:30 á bókasafni Reykhólaskóla.  Allir velkomnir. Að lokinni skólasetningu fara nemendur með umsjónarkennurum í sínar stofur, þar sem þau fá afhenda stundarskrá og farið verður yfir dagskrá vetrarins. Innkaupalista er hægt að nálgast á heimasíðu skólans. Við viljum minna foreldra á að námskynning Reykhólaskóla verður fimmtudaginn 11. september.

 Kennarar og starfsfólk Reykhólaskóla hlakkar til samstarfs og samveru á komandi skólaári.

Kveðja Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir, skólastjóri

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón