21. ágúst 2020
Skólasetning 24. ágúst
Reykhólaskóli verður settur mánudaginn 24. ágúst klukkan 8:30. Vegna sóttvarnatilmæla væri gott ef foreldrar og aðrir fullorðnir sem ekki starfa í skólanum kæmu ekki inn í skólann nema að þeir séu sérstaklega boðaðir og þá verðum við að muna bæði tveggja metra regluna og sprittið
en ég vil benda á að búið er að fjarlægja vatnstankinn sem við vorum með í matsalnum og öll glösin en gott væri að vera með vatnsbrúsa í staðinn. Ef það eru einhverjar breytingar á mötuneytisáskrift þá þarf að senda á mig (skolastjori@reykholar.is) sem fyrst. Það þarf einnig að endurnýja umsóknir í Tónlistarskólann.

Ef það er eitthvað sem ég get aðstoðað ykkur með þá annað hvort sendið þið mér póst eða hringið
bestu kveðjur

Anna Björg