12. september 2017
Skólaferðalag
Á morgun miðvikudag verður farið í skólaferðalag upp að Geitafelli.
Vegna skólaferðalagsins þá seinkar för skólabíla um 30 mínútur um morguninn en hefðbundinn tími er seinnipartinn.
Við minnum á að nemendur séu klæddir við hæfi og hafi með sér lítið þurrkstykki.
Mikilvægt er að hafa með sér 1.drykk + millimál, góðan bakpoka með breiðum ólum og sundföt.
Þeir sem vilja geta komið með ílát undir ber.
Skólabílar og starfsmenn sjá um akstur.
kær kveðja
starfsfólk Reykhólaskóla