25. mars 2014
Skólaakstur
Til foreldra og forráðamanna!
Frá og með 1. april breytist stundarskrá nemenda í grunnskóladeild. Í stað þess að hætta kl. 15:00 á fimmtudögum, lýkur kennslu kl. 14:10. Skólabílar fara því frá Reykhólaskóla á fimmtudögum kl. 14:15.
Viðverutíminn hjá leikskólabörnum sem taka skólabíl breytist sjálfkrafa.
Endilega hafið samband ef þið þurfið frekari upplýsingar.
Kveðja starfsfólk Reykhólaskóla