6. september 2016

Skák í Reykhólaskóla

Skákfélagið Hrókurinn gaf Reykhólaskóla 10 taflborð og taflmenn þegar minningarmót Birnu Norðdal var haldið 22. ágúst á Reykhólum. 


Reykhólaskóli ásamt fleirum hefur ákveðið að leggja sitt að mörkum til þess að efla skákáhuga nemenda í Reykhólaskóla og bjóða upp á kennslu.

Inda og Dalli ætla að taka að sér að kenna og þjálfa nemendur í skák á þriðjudögum frá kl. 14:00 - 15:00 fyrir nemendur fædda 2010 - 2006 og frá 15:00 fyrir nemendur fædda 2005 - 2001.

Áhugamenn í skák eru einnig velkomnir.

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón