15. maí 2017

Síðasti kennsludagur á skólaárinu 2016 – 2017

Næstkomandi fimmtudagur er síðasti kennsludagurinn í grunnskóladeild.

Skóli hefst eins og vanalega kl. 08:30. Að þessu sinni ætlum við að vera með fjölgreindarleika þar sem allir fá að njóta sín. Að lokinni keppni ætlar Ingvar, Ólafía og Halla galdra fram dýrindis hádegisverð fyrir okkur. Skóla lýkur kl 13:00 og þá fara skólabílarnir.

Skólaslitin verða síðan mánudaginn 29. maí kl. 20:00 í Reykhólakirkju. 

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón